Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
27. febrúar 2025
Tillögur að breytingum á lögum um leigubifreiðaakstur kynntar í samráðsgátt
Samgöngustofa vekur athygli á að drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.
Samgöngustofa
27. febrúar 2025
Vegna umfjöllunar um sjúkraskrá
Strangar heilbrigðiskröfur eru gerðar til þeirra sem fá útgefið skírteini atvinnuflugmanna. Ákvarðanir um sviptingu heilbrigðisvottorðs og þar með missi réttinda eru teknar alvarlega og með flugöryggi að leiðarljósi.
Samgöngustofa