Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Umferð
Kaup og sala á ökutæki, skráning og skoðun ökutækja, bílnúmer, ökutækjaskrá og bílaviðgerðir. Ökunám og réttindi, atvinnubílstjórar, leigubílar, bílaleigur, rekstrarleyfi fyrir farþega- og farmflutninga og undanþágur.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar

Hafðu samband
Hafðu samband við Samgöngustofu á þann hátt sem hentar þér best – í spjalli, síma eða með því að senda okkur fyrirspurn.
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
Rafræn bókleg bifhjólapróf
Rafræn próftaka í bóklegum prófum fyrir bifhjólaréttindi (AM/A1/A2/A) hófst í dag, 23. apríl. Þar með eru nær öll bókleg ökupróf komin á rafrænt form.
Fulltrúanámskeið verða næst haldin 6. maí
Fulltrúanámskeið verða næst haldin þriðjudaginn 6. maí hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 4. maí.