Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Umferð
Kaup og sala á ökutæki, skráning og skoðun ökutækja, bílnúmer, ökutækjaskrá og bílaviðgerðir. Ökunám og réttindi, atvinnubílstjórar, leigubílar, bílaleigur, rekstrarleyfi fyrir farþega- og farmflutninga og undanþágur.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar

Hafðu samband
Hafðu samband við Samgöngustofu á þann hátt sem hentar þér best – í spjalli, síma eða með því að senda okkur fyrirspurn.
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
Fulltrúanámskeið verða næst haldin 6. maí
Fulltrúanámskeið verða næst haldin þriðjudaginn 6. maí hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 4. maí.
Nýtt fyrirkomulag við afgreiðslu skírteina í siglingum
Einfaldara umsóknarferli og styttri afgreiðslutími.